Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista óskar eftir að ráða til sín hjúkrunar- og læknanema af öllum árum í sumarafleysingu.
Nemar sem hafa lokið lyfjafræði geta tekið hjúkrunarvaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Í boði er fölbreyttur vinnutími og fjölbreyttar staðsetningar á höfuðborgarsvæðinu, jafnframt eru tvö Hrafnistuheimili í Reykjanesbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita og skrá hjúkrunarmeðferð með tilsögn frá reyndum hjúkrunarfræðingi
- Ábyrgð á eftirliti með lyfjagjöfum heimilismanna
- Almenn aðhlynning
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið a.m.k. heilu ári í hjúkrunar - eða læknisfræði (ef neminn er búinn í lyfjafræði má viðkomandi taka hjúkrunartengdar vaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings)
- Góð færni í samskiptum
- Sjálfstæði og stundvísi
- Jákvæðni og metnaður í starfi
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Faxabraut 13, 230 Reykjanesbær
Árskógar 2, 109 Reykjavík
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Boðaþing 5-7 5R, 203 Kópavogur
Strikið 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (10)
Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Spennandi hlutastörf fyrir hjúkrunanema á 3. - 4. ári
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingar á HVE Silfurtún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunar-og legudeild HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Sóltún - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali