Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hóf störf í janúar 2002 og var fyrsta hjúkrunarheimilið á landinu sem fór í einkaframkvæmd. Við bjóðum upp á hjúkrun, heilsueflingu og stuðning en í dag eru rekin tvö hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu, Sóltún í Reykjavík og Sólvangur í Hafnarfirði sem opnaði árið 2019. Auk heimilanna tveggja er boðið upp á heimaþjónustu, endurhæfingu, dagdvöl og dagþjálfun.
Heimilisandi og virðing fyrir einkalífi hvers skjólstæðings er ráðandi í okkar starfi en einnig öryggiskennd íbúanna sem hlýst með sambýli við aðra og sólarhrings hjúkrunarþjónustu.
Athafnir daglegs lífs eru viðfangsefni á hvoru heimili fyrir sig. Áhersla er lögð á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, óskum og vilja hvers og eins.
Sóltún - Hjúkrunar- og læknanemar
Við í Sóltúni óskum eftir að ráða hjúkrunarnema sem hafa klárað 2 ár í námi og læknanema sem hafa klárað 3 ár í námi.
Boðið er uppá faglegt starfsumhverfi þar sem reynsla og þekking hvers og eins fær að njóta sín sem og tækifæri til að læra nýja hluti.
Í boði er vaktavinna og er starfshlutfall og vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði.
Við leggjum áherslu á góða færni í samskiptum, sjálfstæði og stundvísi.
Umsóknarfrestur er til 20. desember 2024.
Nánari upplýsingar veitir Hildur Björk Sigurðardóttir, forstöðukona á netfangið hildurbjork@soltun.is
Athugið að byrjað verður að vinna úr umsóknum um leið og þær berast.
Auglýsing birt13. nóvember 2024
Umsóknarfrestur20. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðValkvætt
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Velferðarsvið - Dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær
Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Ísafold
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur á barnadeild og Rjóðri
Landspítali
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Starf í búsetukjarna
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Sjúkraliði óskast á bráðamóttöku barna - Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Starfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær
Aðstoðarfólk óskast á Selfossi
NPA miðstöðin
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin