NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík

Ég er 40 ára karlmaður að leita mér að persónulegu aðstoðarfólki. Aðstoðin felst í því að aðstoða mig við þær daglegu athafnir sem ég tek mér fyrir hendur. Í því felst meðal annars aðstoð við þrif, tiltekt og önnur heimilisverk. Ég bý með eiginkonu minni og 3 börnum, en aðstoðin snýr einnig að því að gera mér kleift að vera einn með þeim.

Áætlað vaktafyrirkomulag er hálfur dagur 1-2 skipti í viku, aðallega á heimili mínu í 102 RVK.

Aðstoðarmanneskjan þarf að hafa góða íslensku- eða enskukunnáttu og vera fær í samskiptum. Æskilegt er að aðstoðarmanneskjan sé á aldrinum 20 - 40 ára.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf: nánari upplýsingar: Hugmyndafræðin - NPA miðstöðin

Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið:
Kjarasamningur NPA miðstöðvar, Eflingar og Starfsgreinasambands Íslands. 2024

I am a 40-year-old man looking for personal assistance. The assistance involves helping me with daily activities that I undertake. This includes help with cleaning, tidying up, and other household chores. I live with my wife and three children, and the assistance also involves enabling me to be alone with them.

The estimated schedule is half a day, 1-2 times a week, mainly at my home in 102 RVK.

The assistant needs to have good Icelandic or English skills and be competent in communication. It is desirable that the assistant is between 20 and 40 years old.

The job is based on the philosophy of independent living: more information: Philosophy - NPA Center

Salaries are according to the special agreements of the NPA Center with Efling and the Starfsgreinasamband Íslanks: Kjarasamningur NPA miðstöðvar, Eflingar og Starfsgreinasambands Íslands. 2024

Helstu verkefni og ábyrgð

Persónuleg aðstoð við athafnir daglegs lífs, þrif, tiltekt, heimilisverk og umönnun barna.

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð íslensku eða enskukunnátta.

Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar