Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Framtíðarstarf í umönnun - Skógarbær

Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu starfi?

Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni?

Þá erum við mögulega að leita að þér!

Hrafnista Skógarbær leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf. Um er að ræða 70- 90% starf í vaktavinnu. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dagvaktir í bland við aðrar vaktir.

Starfsfólk í umönnun sinnir fjölbreyttum verkefnum og er enginn vinnudagur eins. Það starfar náið með íbúum og aðstoðar þá meðal annars við fataskipti, böðun, salernisferðir, matmálstíma, lyfjainntöku og félagslegan stuðning.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða íbúa við athafnir daglegs lífs
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í samskiptum
  • Sjálfstæði í starfi og stundvísi
  • Metnaður í starfi og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur17. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Árskógar 2, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar