Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Framtíðarstarf í umönnun - Skógarbær
Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu starfi?
Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni?
Þá erum við mögulega að leita að þér!
Hrafnista Skógarbær leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf. Um er að ræða 70- 90% starf í vaktavinnu. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dagvaktir í bland við aðrar vaktir.
Starfsfólk í umönnun sinnir fjölbreyttum verkefnum og er enginn vinnudagur eins. Það starfar náið með íbúum og aðstoðar þá meðal annars við fataskipti, böðun, salernisferðir, matmálstíma, lyfjainntöku og félagslegan stuðning.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða íbúa við athafnir daglegs lífs
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samskiptum
- Sjálfstæði í starfi og stundvísi
- Metnaður í starfi og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur17. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Árskógar 2, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysing
Landspítali
Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ
Sjúkraliði óskast í ýmis störf á rannsóknardeild
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Inngildandi Verkstjóri
Nói Síríus
Starf á heimili fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Rannsóknarkjarni Landspítala - blóðsýnataka
Landspítali
Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong
Félagslegur stuðningsaðili
Akraneskaupstaður
Fjölbreytt starf með miklum frítíma
NPA miðstöðin
Stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli