Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Rannsóknarkjarni Landspítala - blóðsýnataka
Við viljum bæta við liðsmönnum í okkar góða hóp og auglýsum eftir öflugum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa við blóðsýnatökur hjá okkur á rannsóknarkjarna. Í boði er góður aðlögunartími og kennsla og er því reynsla við blóðsýnatökur ekki skilyrði en er kostur.
Hjá blóðtökuþjónustu rannsóknarkjarna starfar flottur hópur úr ýmsum starfsstéttum við blóðsýnatökuþjónustu á legudeildum spítalans, bráðamóttöku, göngudeildinni okkar á rannsóknarkjarna og víða á heilsugæslustöðvum.
Um er að ræða 100% dagvinnustarf, unnið er frá kl. 8-16 fjóra daga í viku en einn dag er unnið frá kl. 8-12, hlutastarf kemur til greina. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða og geti hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
Heilbrigðismenntun
Nákvæmni í vinnubrögðum og hæfni til að vinna undir álagi
Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni
Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi
Íslensku- og enskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Blóðtökuþjónusta á rannsóknarkjarna Landspítala við Hringbraut og í Fossvogi
Eftir atvikum blóðtökuþjónusta á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu
Stuðla að góðri þjónustu
Virk þátttaka í teymis- og gæðastarfi
Auglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur2. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (34)
Skrifstofustjóri klínískrar rannsókna- og stoðþjónustu
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysing
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Mannauðsstjóri á rekstrar- og mannauðssviði
Landspítali
Ert þú með sérþekkingu í Microsoft 365 lausnum?
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bæklunarskurðdeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður heila- og taugaskurðlækninga og æðaskurðlækninga
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri Veitingaþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysing
Landspítali
Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ
Sjúkraliði óskast í ýmis störf á rannsóknardeild
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Framtíðarstarf í umönnun - Skógarbær
Hrafnista
Stoð leitar að Viðskiptastjóra í Hjálpartækjadeild
Stoð
Mörk - Laus störf við umönnun
Mörk hjúkrunarheimili
Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraliði á heilsugæslustöð HVE Ólafsvík og Grundafirði
Heilbrigðisstofnun Vesturlands