Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Félagslegur stuðningsaðili

Velferðar-og mannréttindarsvið Akraneskaupstaðar leitar að jákvæðu og duglegu starfsfólki til að sinna félagslegum stuðningi við einstaklinga með heilabilun. Um er að ræða starf með stuðningshópi sem hittist alla laugardaga, í fjóra tíma í senn, frá 13.00-17.00. Unnið er aðra hvora helgi í tveggja manna teymi.

Markmiðið er að veita persónulega og einstaklingsmiðaða þjónustu. Um er að ræða starf sem miðar að hvatningu við félagslega þátttöku, tómstundir og uppbyggilega samveru.

Um er að ræða hlutastörf í tímavinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í félagslegur stuðningi við þjónustuþega í húsnæði félagsstarfs Akraneskaupstaðar. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Samskiptahæfni og lausnamiðuð viðhorf
  • Æskilegt að hafa bílpróf
  • Jákvæðni, frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Að virðing sé höfð að leiðarljósi í samskiptum við þjónustuþega, aðstandendur og samstarfsfélaga
  • Stundvísi, samviskusemi og jákvætt viðhorf
  • Áhugi á að vinna með fólki
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Akraneskaupstaðar
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur10. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalbraut 4, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar