Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 470 talsins, en starfsmenn um 100.
Brekkubæjarskóli auglýsir lausa til umsóknar 75% stöðu stuðningsfulltrúa út skólaárið 2024 - 2025. Ráðið er í stöðuna frá 3. janúar nk.
Stuðningsfulltrúi vinnur í bekkjarteymi með kennurum og fagaðilum, sem skipuleggur stuðning og þjónustu við nemendur. Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjálfstæði nemenda, félagslega, námslega og í daglegum athöfnum. Verkefni eru meðal annars:
- Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
- Aðstoðar nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámskrá/ einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara, þroskaþjálfa, iðjuþjálfa og/eða skólastjórnendur.
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og áhugi af starfi með börnum og unglingum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Góð íslenskukunnátta.
- Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Vesturgata 120, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Inngildandi Verkstjóri
Nói Síríus
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Tímbundið starf í leikskólanum Garðaseli
Leikskólinn Garðasel
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær
Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær
Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Tjarnarskógur
Framtíðarstarf í umönnun - Skógarbær
Hrafnista
Drekadalur - Deildarstjórar
Reykjanesbær
Drekadalur - Kennarar
Reykjanesbær