Leikskólinn Tjarnarskógur
Leikskólinn Tjarnarskógur varð til við sameiningu leikskólanna Skógarlands og Tjarnarlands og er starfræktur á tveimur starfstöðvum.
Lausar stöður leikskólakennara
Tjarnarskógur auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu leikskólakennara sem fyrst 2025 eða frá 15. janúar 2025. Einnig getum við ráðið í hlutastörf
Leikskólinn Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli með 158 börn á tveimur starfsstöðvum. Leikskólinn Tjarnarskógur er að vinna að innleiðingu á Uppeldi til ábyrgðar og horfir til fjölgreindarkenningar Howard Gardners í starfsaðferðum sínum. Einkunnarorð skólans eru: gleði, virðing, samvinna og fagmennska.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur með og undir deildarstjóra
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn). Ef ekki fæst kennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á að vinna með börnu
- Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur8. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skógarlönd 5, 700 Egilsstaðir
Tjarnarlönd 10, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennariSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Stærðfræðikennari á unglingastigi óskast
Kársnesskóli
Okkur vantar umsjónarkennara á yngsta stig í Lindaskóla
Lindaskóli
Viltu koma og vinna á skólabókasafni ?
Lindaskóli
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Tímbundið starf í leikskólanum Garðaseli
Leikskólinn Garðasel
Umsjónarkennari á mið- eða unglingastigi í Húnaskóla
Húnabyggð
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær
Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær
Kennari óskast á miðstig í Snælandsskóla
Snælandsskóli
Verkefnastjóri í fræðslu og þróun
Mímir-símenntun
Drekadalur - Deildarstjórar
Reykjanesbær