Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Undirbúningsnámskeið í stærðfræði

Í námskeiðum viðskipta-, raunvísinda- og kennaradeilda er gert ráð fyrir að nemendur hafi þessa grunnþekkingu. Námskeiðið er ekki síst ætlað nemendum sem hafa útskrifast úr framhaldsskóla með fáar einingar í stærðfræði. Námskeiðið er 22. og 23. ágúst, nákvæm tímasetning á zoom fundi verður tilkynnt síðar.
Hefst
22. ágúst 2023
Tegund
Fjarnám
Verð
18.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.