Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Hagfræði á mannamáli

Hagfræði á mannamáli – Hvað í ósköpunum er þessi verðbólga?  Verður alltaf að vera hagvöxtur?  Hvaða gjaldmiðil á Ísland að nota?

Hagfræðileg hugtök eru notuð daglega í fjölmiðlum og samræðum fólks á milli. Þau geta hins vegar oft verið torskilin og sérfræðingar deila um allskonar tæknileg atriði þar sem almenningur á erfitt með að greina á milli hvað sé rétt og hvað sé rangt. Þetta námskeið gefur öllum kost á að kynna sér grunnhugtök hagfræðinnar og jafnframt að æfa sig í að taka þátt í umræðum um hagfræðileg og samfélagsleg málefni með betri þekkingu í farteskinu. 

Námskeiðið er kennt í 100% gagnvirku fjarnámi. Um er að ræða þrjár vikur þar sem í hverri viku er 90 mínútna fyrirlestur og 90 mínútna samtalstími þar sem gert er ráð fyrir að nemendum sé skipt í smærri hópa til að ræða hvern fyrirlestur.

Hefst
30. sept. 2025
Tegund
Fjarnám
Verð
35.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjölmenning á vinnustað
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám24. sept.34.900 kr.
Verkefnastjórnun með vottun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám09. sept.425.000 kr.
Jákvæð forysta
Símenntun Háskólans á Akureyri
Staðnám04. sept.49.500 kr.
Nám í fíkniráðgjöf - Önn 2
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám15. ágúst150.000 kr.
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.650.000 kr.
Verkfræði meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.650.000 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám28. apríl39.900 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám22. apríl29.900 kr.
Heyrnarfræði BSc í fjarnámi við Örebro
Símenntun Háskólans á Akureyri
20. apríl225.000 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám14.900 kr.
Games for change: Designing games
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám22. sept.39.000 kr.
Cybersecurity through popular culture
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám15. sept.39.000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.350.000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.525.000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.650.000 kr.
VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Símenntun Háskólans á Akureyri
29. ágúst850.000 kr.
Stjórnendanám - allar loturnar
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám31. ágúst950.000 kr.
Stjórnendanám Lota 1 - Ég stjórnandinn/millistjórn
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám31. ágúst210.000 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám06. mars18.900 kr.