Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Næring ungbarna

Rannsóknir sýna að fyrstu árin í lífi barns eru sérstaklega mikilvægur tími sem getur haft áhrif á vöxt, þroska og heilsu fram á fullorðinsár. Markmið þessa námskeiðs er að efla og fræða foreldra um næringu barna á þessu mikilvæga skeiði.

Hvenær hentar að taka námskeiðið:
Áherslan verður á fyrsta árið en mæli með að foreldrar taki námskeiðið þegar barnið er 3-7 mánaða.

Markmið þessa námskeiðs er að efla og fræða foreldra um næringu barna á þessu mikilvæga skeiði.

Námskeiðið er í formi fyrirlestra en einnig verður einn umræðutími með kennara. Foreldrar geta því horft á efnið þegar það hentar þeim.

Námskeiðinu fylgir 6 mánaða aðgangur að rafbók sem má finna allskonar uppskriftir, upplýsingar um skammtastærðir, varnarorð og hugmyndir af matarplani eftir aldri.

Hefst
4. des. 2025
Tegund
Fjarnám
Verð
18.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Icelandic WTF (Way to Fluency)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám18. feb.39.000 kr.
Starfsmótun: Árangursrík leið til að njóta sín í s
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám10. feb.59.000 kr.
Fjarþjónusta fagaðila: fagmennska í framkvæmd
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám20. jan.49.000 kr.
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið
Símenntun Háskólans á Akureyri
16. jan.119.900 kr.
Aðferðir og kenningar listmeðferðar – fyrsti hluti
Símenntun Háskólans á Akureyri
20. mars239.000 kr.
Grunnur að rekstri og bókhaldi
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám02. mars31.000 kr.
Lestur ársreikninga
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám02. mars18.000 kr.
Að skapa virði – nýsköpun sem verkfæri í starfi
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám11. feb.85.000 kr.
Skattskil
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám02. feb.31.000 kr.
Verkefnastjórnun með vottun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám20. jan.425.000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.350.000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám19. jan.1.650.000 kr.
Verkfræði meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám19. jan.1.650.000 kr.
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám19. jan.1.650.000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám19. jan.525.000 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám14.900 kr.
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám15. jan.95.000 kr.