Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Verkfræði meistaranám við UHI

M.Sc. í Verkfræði (Almenn) – Sveigjanlegt og framsækið meistaranám

Meistaranámið í almennri verkfræði (M.Sc.) veitir þér alhliða skilning á hlutverki rannsókna, hönnunar, greiningar og bestunar í háþróuðum verkfræðistörfum. Þú munt öðlast þekkingu og færni til að nýta bæði hefðbundna og nýja tækni í þróun, framleiðslu, hönnun og rekstri verkfræðilegra lausna.

Símenntun HA býður nú upp á Meistaranám í verkfræði í 100% fjarnámi í samstarfi við University of the Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi.

Námið, sem spannar þrjú misseri eða lengur (ef valið er part-time nám), fer alfarið fram á netinu og er sett upp frá grunni sem fjarnám fyrir vinnandi fólk. Allir nemendur í náminu eru í fjarnámi og hittast á fjarfundum (sem eru þó valkvæðir). Fjarfundirnir eru utan hefðbundins vinnutíma og flest öll verkefni einstaklingsverkefni svo þú vinnur á þínum tíma, óháður öðrum nemendum.

Hefst
19. jan. 2026
Tegund
Fjarnám
Verð
1.650.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Icelandic WTF (Way to Fluency)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám18. feb.39.000 kr.
Starfsmótun: Árangursrík leið til ánægju í starfi
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám10. feb.59.000 kr.
Fjarþjónusta fagaðila: fagmennska í framkvæmd
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám20. jan.49.000 kr.
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið
Símenntun Háskólans á Akureyri
16. jan.119.900 kr.
Aðferðir og kenningar listmeðferðar – fyrsti hluti
Símenntun Háskólans á Akureyri
20. mars239.000 kr.
Grunnur að rekstri og bókhaldi
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám02. mars31.000 kr.
Lestur ársreikninga
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám02. mars18.000 kr.
Að skapa virði – nýsköpun sem verkfæri í starfi
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám11. feb.85.000 kr.
Skattskil
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám02. feb.31.000 kr.
Verkefnastjórnun með vottun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám20. jan.425.000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.350.000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám19. jan.1.650.000 kr.
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám19. jan.1.650.000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám19. jan.525.000 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám14.900 kr.
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám15. jan.95.000 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám04. des.18.900 kr.