Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Lestur ársreikninga

Námskeiðið er tvær vikur og byggist upp á fyrirlestrum, fjarfundum, verkefnum og krossaprófum til æfingar. Námskeiðið myndi henta öllum þeim sem vilja stofna sinn eigin rekstur og/eða fyrirtæki. Einnig þeim sem eru nú þegar í rekstri en vilja taka virkari þátt í fjármálahluta rekstrarins.

Hefst
6. mars 2025
Tegund
Fjarnám
Verð
18.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar