Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Grunnur að rekstri og bókhaldi

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja skilja hvernig skattkerfið á Íslandi virkar, vilja læra að gera upp einstaklingsrekstur eða hvern þann sem vill auka þekkingu sína á skattkerfinu.

Námskeiðið er fjórar vikur og byggist upp á fyrirlestrum, fjarfundum, verkefnum og krossaprófum til æfingar.

Hefst
14. okt. 2024
Tegund
Fjarnám
Verð
31.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar