Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Ítalska fyrir byrjendur

Megin áherslur námskeiðsins eru á aðstæður í daglegu lífi þar sem nemandinn þarf að geta bjargað sér á ítölsku, skilji og geti gert sig skiljanlegan ásamt því að lagður er grunnur að málfræðikunnáttu. Fjallað verður m. a. um: fjölskyldur, heimili, ferðalög og atvinnu. Einnig verður ítölsk menning kynnt og geta nemendur haft áhrif á umfjöllunarefni.

Hefst
5. mars 2024
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
10 skipti
Verð
60.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar