Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Verkefnastjórnun með vottun

12 vikna fjarnámskeið í Verkefnastjórnun.

Í námskeiðinu er viðfangsefnið lífshlaup og einkenni „verkefna“, markmið með þeim og aðferðir til að auðvelda vinnu við þau með áherslu á alþjóðlega vottun í verkefnastjórnun sem er sniðið að þörfum markaðarins, þeir sem vilja auka við þekkingu sína, leikni og hæfni á því sviði. Lögð er áhersla á eftirfarandi greinar innan verkefnastjórnunar

  • Inngangur að verkefnastjórnun
  • LEAN, straumlínustjórnun
  • Alþjóðleg vottun verkefnastjóra, IPMA

 

Náminu lýkur með því að nemendur undirgangast alþjóðlega próf í D-vottun í verkefnastjórnun.

Hefst
16. jan. 2025
Tegund
Fjarnám
Verð
395.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar