Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Heyrnarfræði BSc í fjarnámi við Örebro

Frá haustinu 2024 verður BSc gráða í heyrnarfræði kennd í fjarnámi í samstarfi milli Háskólans á Akureyri, Háskólans í Örebro og Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands.

Í fyrsta sinn er hægt að nema heyrnarfræði á Íslandi, námið er kennt með blönduðu sniði, þ.e. bóklega námið er alfarið fjarnám og verður hluti fyrirlestra á sænsku með textun á ensku og aðrir á ensku. 

Verknámið fer fram á Heyrnar- og talmeinastöð í Reykjavík, svo ekki er gerð krafa um að farið sé til Örebro á námstímanum. Það er ófrávíkjanleg krafa að nemendur mæti í verknámið sem spannar um 20 vikur á námsstað ( HTÍ Reykjavík). Ekki er komin nánari tímasetning á verknámsloturnar.

Lesefni, verkefni og próf eru á ensku.

Skráningargjald er kr. 75.000 á ári, samtals kr. 225.000 fyrir þriggja ára nám.

 

Hefst
20. apríl 2025
Tegund
Staðnám og fjarnám
Verð
225.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Hagfræði á mannamáli
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám30. sept.35.000 kr.
Fjölmenning á vinnustað
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám24. sept.34.900 kr.
Verkefnastjórnun með vottun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám09. sept.425.000 kr.
Jákvæð forysta
Símenntun Háskólans á Akureyri
Staðnám04. sept.49.500 kr.
Nám í fíkniráðgjöf - Önn 2
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám15. ágúst150.000 kr.
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.650.000 kr.
Verkfræði meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.650.000 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám28. apríl39.900 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám22. apríl29.900 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám14.900 kr.
Games for change: Designing games
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám22. sept.39.000 kr.
Cybersecurity through popular culture
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám15. sept.39.000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.350.000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.525.000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. sept.1.650.000 kr.
VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Símenntun Háskólans á Akureyri
29. ágúst850.000 kr.
Stjórnendanám - allar loturnar
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám31. ágúst950.000 kr.
Stjórnendanám Lota 1 - Ég stjórnandinn/millistjórn
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám31. ágúst210.000 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám06. mars18.900 kr.