
Símenntun Háskólans á Akureyri

VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ætlað er þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika sína.
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun byggir á að efla fjóra megin færniþætti: Leiðtogafærni, samskiptafærni, stefnumótunarfærni og skipulagsfærni. Námið er kennt á grunni kennslubóka á íslensku eftir kennara námsins um fyrrgreinda færniþætti.
Námið samanstendur af fjórum námskeiðum sem skiptast á milli tveggja missera og áhersla lögð á að kenna nemendum hagnýtar aðferðir og þjálfa þá í notkun þeirra.
Fengist er við raunhæf verkefni í kennslustofunni í fjölbreyttri vinnu og krefjandi verkefnum svo og í hópverkefnum.
Náminu lýkur með því að nemendur undirgangast alþjóðlega D-vottun í verkefnastjórnun og fá að henni lokinni alþjóðlegan titil: Certified Project Management Associate.
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun byggir á að efla fjóra megin færniþætti: Leiðtogafærni, samskiptafærni, stefnumótunarfærni og skipulagsfærni. Námið er kennt á grunni kennslubóka á íslensku eftir kennara námsins um fyrrgreinda færniþætti.
Námið samanstendur af fjórum námskeiðum sem skiptast á milli tveggja missera og áhersla lögð á að kenna nemendum hagnýtar aðferðir og þjálfa þá í notkun þeirra.
Fengist er við raunhæf verkefni í kennslustofunni í fjölbreyttri vinnu og krefjandi verkefnum svo og í hópverkefnum.
Náminu lýkur með því að nemendur undirgangast alþjóðlega D-vottun í verkefnastjórnun og fá að henni lokinni alþjóðlegan titil: Certified Project Management Associate.
Hefst
18. sept. 2023Tegund
Staðnám og fjarnámVerð
795.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar Lota 1
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 03. sept. 190.000 kr.
Árangursrík samningatækni
Símenntun Háskólans á Akureyri 05. okt. 120.000 kr.
International Business, Natural Resources, and Arc
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 15. sept.
International Finance and Trading Organizations
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 15. sept. 95.000 kr.
Árangursrík forysta
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 01. sept. 95.000 kr.
Rannsóknaraðferðir og tölfræðileg greining (RAT)
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 16. júní 75.000 kr.
Undirbúningsnámskeið í stærðfræði
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 22. ágúst 18.000 kr.
Undirbúningur fyrir háskólanám
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 14. ágúst 14.000 kr.
Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 21. ágúst 13.000 kr.
Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 21. ágúst 22.000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 15. ágúst 1.250.000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 15. ágúst 1.450.000 kr.
Green Transition: Icelandic ecosystem strategies
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 13. sept. 140.000 kr.
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.