Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun fyrir nýja háskólanemendur hefst 19. ágúst 2024. Farið verður yfir atriði eins og málsnið, orðfæri, flæði og samhengi, hugtakanotkun, samþættingu texta og heimilda og grunnatriði varðandi meðferð og utanumhald heimilda og tilvísana. Námskeiðið fer allt fram á kennsluvefnum Canvas. Nemendur hafa aðgang að kennara á meðan á námskeiðinu stendur. Að auki verður einn fjarfundur þar sem nemendur geta spurt kennarann frekar út í námsefnið.

Hefst
19. ágúst 2024
Tegund
Fjarnám
Verð
13.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri