Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Ítalska 2 - Framhaldsnámskeið

Þetta námskeið er sniðið fyrir einstaklinga sem vilja auka færni sína í ítölsku. Það er sérstaklega hentugt fyrir nemendur sem hafa lokið ítölsku A1 með góðum árangri eða hafa fyrri reynslu af ítölskunámi. Meginmarkmið námskeiðsins er að auðvelda samtal á ítölsku með háþróaðri málfræði og orðaforða.

Námskeiðið er kennt eingöngu í fjarnámi og er kennt á ensku. Notast er við kennslubókina Dieci A2, efni er aðgengilegt á kennsluvef námskeiðsins og rafrænir kennslufundir eru tvisvar til þrisvar í viku. 

Hefst
9. sept. 2024
Tegund
Fjarnám
Verð
90.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar