
Símenntun Háskólans á Akureyri

Nám í fíkniráðgjöf - Önn 2
Námið veitir grunnþekkingu um fíknisjúkdóminn, um áhrif vímuefna á líkama og hegðun, um afleiðingar fíknisjúkdóms á fólk, fjölskyldur og samfélag. Námið gefur innsýn í ráðgjöf fyrir fólk með fíknisjúkdóm, faglega framgöngu í ráðgjafastarfi, og hugmyndafræði og siðfræði áfengis og vímuefnameðferðar. Einnig öðlast nemendur þekkingu á helstu gagnreyndu meðferðum sem styðja fólk til bata.
Námsmarkmið:
Að námi loknu á hver nemandi að hafa öðlast :
- innsýn í stöðu og vanda fólks með fíknisjúkdóm og aðstandenda þeirra
- Skilning á helstu leiðum til að styðja fólk til bata
- Skilningur á fíknisjúkdómnum og fíknivanda, orsakir, afleiðingar og tengdir kvilla
- Skilningur á áhrifum vímuefna
- Skilning á hugmyndum um meðferð og ráðgjöf, og helstu klínísk vandamál fólks með fíknisjúkdóm út frá líf-sál-félagslegu módeli.
- Skilning á sálfræðikenningum sem liggja til grundvallar inngripa, bakslagsvarnir, forvarnir og fleira.
- Skilning á áhrifum fíknivanda á samfélagið
Námið telur þrjár annir og er þetta önnur önnin.
Hefst
15. ágúst 2025Tegund
FjarnámVerð
150.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Hagfræði á mannamáli
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám30. sept.35.000 kr.
Fjölmenning á vinnustað
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám24. sept.34.900 kr.
Verkefnastjórnun með vottun
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám09. sept.425.000 kr.
Jákvæð forysta
Símenntun Háskólans á AkureyriStaðnám04. sept.49.500 kr.
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám01. sept.1.650.000 kr.
Verkfræði meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám01. sept.1.650.000 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám28. apríl39.900 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám22. apríl29.900 kr.
Heyrnarfræði BSc í fjarnámi við Örebro
Símenntun Háskólans á Akureyri20. apríl225.000 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám14.900 kr.
Games for change: Designing games
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám22. sept.39.000 kr.
Cybersecurity through popular culture
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám15. sept.39.000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám01. sept.1.350.000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám01. sept.525.000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám01. sept.1.650.000 kr.
VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Símenntun Háskólans á Akureyri29. ágúst850.000 kr.
Stjórnendanám - allar loturnar
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám31. ágúst950.000 kr.
Stjórnendanám Lota 1 - Ég stjórnandinn/millistjórn
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám31. ágúst210.000 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám06. mars18.900 kr.