Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði

Í námskeiðum í auðlindafræði, heilbrigðis- og kennaradeildum er gert ráð fyrir að nemendur hafi þessa grunnþekkingu. Fjallað verður um grundvallaratriði í ólífrænni efnafræði. Byggingu atóma, lotukerfið, efnatengi, efnahvörf, magnútreikninga, sýrur og basa. Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði fyrir nýja háskólanemendur byrjar 19. ágúst. Nákvæm tímasetning á zoom fundum er tilkynnt síðar. Allt efni og upptökur eru aðgengilegar eftir að námskeiði líkur.

Hefst
19. ágúst 2024
Tegund
Fjarnám
Verð
22.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar