Alvotech hf
Alvotech er fjölþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fremstu röð, þar sem yfir 1000 starfsmenn af um 64 þjóðernum vinna að því að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða lyfjum. Margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu.
Við leyfum fjölbreytileika, forvitni og frumkvæði starfsfólks að njóta sín. Við bjóðum aðlaðandi starfsumhverfi í stöðugri mótun og ögrandi verkefni. Alvotech tryggir að jafnrétti kynjanna til launa og frama nái til allra starfsmanna, hérlendis jafnt sem erlendis. Við viljum laða að okkur færasta fólkið á hverju sviði, án tillits til uppruna eða kyns. Með þessum hætti getum við best þjónað hagsmunum sjúklinga og samstarfsaðilum okkar.
Vertu með okkur í að bæta lífsgæði fólks og auka aðgengi að hagkvæmum líftæknilyfjum.
Talent Acquisition Specialist
Alvotech is looking for a Talent Acquisition Specialist to join our HR team and be responsible for taking lead for Alvotech´s recruitment processes. In this role you will partner with Hiring Managers and HRBP, develop and advise on best practices, advertise & source candidates, manage selection processes from start to finish and ensure a positive candidate experience.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Partner with Hiring Managers and HRBP, making sure you understand the roles and responsibilities of the positions.
- Manage the selection process from start to finish, including planning interviews and selection panels, keeping track of data in our systems Hiring tracker and HRIS systems.
- Advice on best practices when it comes to sourcing and selecting.
- Source candidates through various platforms and methods.
- Screen and manage applications.
- Conduct and lead interviews and selection panels when needed.
- Regular reporting on status of hiring processes and collecting and presenting other relevant data to stakeholders.
- Develop processes and procedures to secure better, faster, leaner recruitment at Alvotech.
- Ensuring the quality of hire as well as good candidate and stakeholder experience.
Menntunar- og hæfniskröfur
- A University degree in Human Resources management or other applicable field of study.
- Experience in using LinkedIn Recruiter.
- Excellent organizational skills.
- Proven problem-solving ability.
- Able to work independently and in a team against tight deadlines.
- Fluent in verbal and written English.
- People-oriented and service-focused mindset.
Fríðindi í starfi
- An inspiring challenge to work with great co-workers on ambitious projects that change people's lives.
- The chance to be a part of a global and fast-growing company.
- An international work culture that encourages diversity, collaboration and inclusion.
- Positive, flexible, and innovative work environment.
- Support for personal growth and internal career development.
- Company social events and milestone celebrations.
- Excellent in-house canteen and coffee house.
- Exercise and wellbeing support for full-time employees.
- On-site shower facility.
- Transportation grant towards eco-friendly modes of travel for full-time employees.
- Internet at home for full-time employees.
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur13. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)
F&F MSAT Senior Specialist
Alvotech hf
Process engineer F&F MSAT
Alvotech hf
Technical Process Engineer F&F MSAT
Alvotech hf
Batch Record Review Specialist
Alvotech hf
Fill & Finish Technologist
Alvotech hf
Health and Safety Specialist
Alvotech hf
Analytical Development Scientist (R&D)
Alvotech hf
QC Analytical Product Testing Manager
Alvotech hf
QC Microbiology Manager
Alvotech hf
Sérfræðingur í sjálfbærni - CSRD Principal Specialist
Alvotech hf
Qualified Person
Alvotech hf
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri safna
Fjarðabyggð
Verkefnastjóri "Gefum íslensku séns"
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Starf í viðskiptaþjónustu PwC á Selfossi
PwC
Verkefnastjóri farsældar á Vestfjörðum
Vestfjarðastofa
Aðalbókari - Tæknilegur bókari
Sessor
Viltu leiða verkefni á byggingarsviði?
EFLA hf
Sérfræðingur í reikningshaldi
Míla hf
Sérfræðingur í samskiptum og fjárfestatengslum
Reitir
Verkefnastjóri á þróunarsviði
Klasi
Verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Klasi
Deildarstjóri á fjármála- og greiningarsvið
Fjarðabyggð
Sérfræðingur á sviði fjármála og greininga
Sjúkratryggingar Íslands