Smart finance
Smart finance sérhæfir sig í að veita alhliða fjármálaþjónustu til millistórra og lítilla fyrirtækja sem kjósa að úthýsa fjármálum fyrirtækisins að öllu leyti eða að hluta.
Sérfræðingur í fjármálum
Smart finance óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing í fjármálum, starfið er fjölbreytt, krefjandi og krefst sjálfstæðra vinnubragða.
Við leitum eftir metnaðarfullum og sjálfstæðum einstaklingi með reynslu og mikla þekkingu af bókhaldi og reikningsskilum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds
- Uppgjör
- VSK skil
- Greiningavinna
- Skýrslugerð
- samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðskiptafræði eða sambærileg menntun.
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
- Þekking á lögum og reglum um bókhald og reikningsskil ásamt lögum um virðisaukaskatt.
- Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð færni í samskiptum.
- Góð tölvukunnátta, sérstaklega á Excel og þekking eða reynsla af Buisness Central er kostur.
Auglýsing birt30. desember 2024
Umsóknarfrestur10. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingAlmenn tæknikunnáttaÁrsreikningarMicrosoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft ExcelReikningagerðUppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í bókhald
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sérfræðingur í hagdeild
Sýn
Sérfræðingur í rekstrargreiningum
EFLA hf
Fjármálasérfræðingur
Reykjavíkurborg
Ert þú reynslumikill CRM / Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Ert þú framtíðar CRM / Microsoft Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Framkvæmdastjóri Þjónustu & snjallra lausna
HS Veitur hf
Deildarstjóri reikningshalds og fjárreiðna
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.
Starf á Fjármálasviði - Bókari
Cargow Thorship
Sérfræðingur á launa- og greiðslusvið
ECIT Virtus
Umsjónarhönnuður
Bláa Lónið