
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Lagerstjóri ELKO Granda
Við erum að leita að jákvæðum og lausnamiðuðum lagerstjóra í teymið okkar í ELKO Granda.
Vinnutími er frá 09:00 - 17:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Umsjón með birgðahaldi og vöruflæði lagers
- Skipulag lagers
- Vörutalning
- Almenn stjórnun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Framúrskarandi færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Réttindi á lyftara er kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Lyfju, Krónunni og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 15-21, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf.

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Stjórnandi vöruhúss
Ískraft

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Bílstjóri á dreifingarmiðstöð - afleysing
Vínbúðin

Starfsmaður í varahlutaafgreiðslu
BL ehf.

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Newrest - Frílager
NEWREST ICELAND ehf.

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Liðsauki í vöruhús - sumarstarf
Ískraft

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Sumarstarf á lager
Heilsa