
Innnes ehf.
Innnes er ein stærsta og öflugasta heildsala landsins á sviði matvöru og eru vörumerki fyrirtækisins neytendum vel kunnug.
Helstu viðskiptavinir Innnes eru stærstu matvöruverslanir landsins, hótel, veitingastaðir, mötuneyti, skólar o.fl.
Hjá Innnes starfa um 200 manns. Fyrirtækið leggur áherslu á að skapa starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu og öflugan starfsanda ásamt því að veita því tækifæri til að ná árangri og vaxa í starfi.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins.
Innnes hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Gildi fyrirtækisins eru gleði og fagmennska.

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf. leitar af öflugum aðila í sumarstarf í afgreiðslu í glæsilegu vöruhúsi fyrirtækisins að Korngörðum 3 í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini vöruhússins
- Þjónusta við aðrar deildir Innnes sem eiga erindi í vöruhúsið
- Móttaka gesta og þjónustuaðila vöruhússins
- Móttaka sendinga
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Hæfniskröfur
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð þjónustulund
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi, frumkvæði, dugnaður og nákvæmni
- Reyklaus (Innnes er reyklaus vinnustaður)
Vinnutími er 8:00-16:30 alla virka daga.
Eingöngu er tekið við umsóknum á vefsíðu Innnes. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá (CV) á Word eða PDF formi.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins. Fyrirtækið hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Mannauðsteymi ásamt deildarstjóra og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur er til 11. apríl 2025.
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLagerstörfReyklausStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónusturáðgjafi
Bifvélavirkinn ehf

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Hvolsvöllur: Sumarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

Sumarafleysing - Verslun og þjónustuborð
Hrafnista

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Sumarstarf - áfylling í verslanir á höfuðborgarsvæðinu
Norðanfiskur

Stjórnandi vöruhúss
Ískraft

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Grafarholt: Söluráðgjafi & Lagervarsla
Húsasmiðjan