
Bifvélavirkinn ehf
Bifvélavirkinn ehf er bílaverkstæði með sérhæfingu í Volvo fólksbílum og leggur áherslu á góða þjónustu og vandaðar viðgerðir. Með það að leiðarljósi var Bifvélavirkinn ehf eitt af fyrstu verkstæðum landsins til að innleiða nýtt gæðakerfi Bílgreinasambandsins árið 2020

Þjónusturáðgjafi
Við leitum að þjónusturáðgjafa til starfa í verkstæðismóttöku Bifvélavirkjans.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
-
Gerð kostnaðar- og verkáætlana
-
Umsjón með varahlutapöntunum
-
Samvinna við bifvélavirkja á verkstæði
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
-
Lausnamiðað hugarfar og frumkvæði
-
Skipulagshæfni
-
Góð íslensku- og enskukunnátta
-
Góð almenn tölvukunnátta
-
Þekking á Business Central hugbúnaði kostur
-
Reynsla af sölu og þjónustustörfum kostur
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur19. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Steinhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn ökuréttindiFljót/ur að læraFrumkvæðiMannleg samskiptiMicrosoft Dynamics 365 Business CentralÖkuréttindiReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaVandvirkniVinna undir álagiViðskiptasamböndÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Sala varahluta - Akureyri
Brimborg

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Þjónustufulltrúi á Stjórnstöð
Securitas

Sölusnillingur óskast í frábært teymi notaðra bíla
Hekla

Bílstjóri óskast
Íshestar

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður