

Bílstjóri óskast
*English below*
Leitum að bílstjórum í sumarstarf - júní, júlí og ágúst - á 19 manna sprinter.
Eigum lausa eina 100% Stöðu í dagvinnu og aðra stöðu í hlutastarfi.
Starfslýsing Bílstjóra:
Akstur gesta úr miðbæ reykjarvíkur til Íshesta í Hafnarfirði ásamt tilfallandi verkum í hestamiðstöðinni.
Vinnutími breytilegur en vinnudagur alla jafna frá 8:15-17:30. Möguleiki á kvöldvöktum fyrir þá sem vilja.
Einnig leitum við að bílstjóra í hlutastarf á kvöldvaktir, akstur gesta frá reykjavík stuttar vegalengdir út úr bænum og aftur til baka. - Vinnutími breytilegur.
Þarf að vera með D-flokk meirapróf og ökuritakort og tala ensku.
Laun skv kjarasamningum VR
***
Looking for Drivers for Summer Jobs – June, July, and August – on a 19-passenger Sprinter.
We currently have one full-time (100%) daytime position available and another part-time position.
Driver Job Description:
Driving guests from downtown Reykjavík to Íshestar in Hafnarfjörður, along with occasional tasks at the horse center.
Working hours vary, but a typical workday is from 8:15 AM to 5:30 PM. There is also the possibility of evening shifts for those interested.
We are also looking for a part-time driver for evening shifts, driving guests from Reykjavík to nearby areas and back. – Working hours vary.
Applicants must have a Category D commercial driving license, a tachograph card, and speak English.
Salary according to VR union agreements.












