
SINDRI
Sindri flytur inn og selur verkfæri, vinnuföt , loftpressur, og festingavörur frá þekktum framleiðendum s.s. Atlas Copco, DeWalt, Blaklader, Contracor, Toptul, Fabory og Ridgid.
Í dag bíður Sindri uppá allt sitt vöruúrval á einu stað að Smiðjuvegi 11 undir merkjum Sindra en vörur frá Sindra eru einnig fáanlegar í verslunum Johan Rönning á Akureyri, Reyðarfirði, Selfossi og í Reykjanesbæ.
Fyrirtækið var stofnað 1949 af Einari Ásmundssyni og fjölskyldu hans með það markmið að flytja inn stál, byggingavörur og verkfæri fyrir ört vaxandi byggingarmarkað á Íslandi. Á þessum tíma hefur fyrirtækið á eignast stóran hóp traustra viðskiptavina en helstu viðskiptavinir Sindra eru iðnfyrirtæki, verkstæði og einstaklingar.

Söluráðgjafi hjá Sindra
Sindri leitar að metnaðarfullum og duglegum starfsmanni í sölu, ráðgjöf og afgreiðslu á verkfærum og fleiri vörum í höfuðstöðvum Sindra í Kópavogi.
Sindri sérhæfir sig í sölu og þjónustu til fagfólks á sviði verkfæra, vinnufata og rekstrarvöru. Sindri er í dag hluti af Fagkaupum.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf sem býður upp á mikla möguleika til starfsþróunar og vaxtar í starfi. Við leggjum mikið upp úr góðu vinnuumhverfi þar sem frábær hópur starfsfólks hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Tilboðsgerð
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum og tilboðsgerð er kostur
- Góð íslenskukunnátta
- Rík þjónustulund
- Stundvísi og metnaður
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt21. maí 2025
Umsóknarfrestur5. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 11, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiJákvæðniSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Söluráðgjafi Öryggislausna
Nortek

Sölumaður
Ísól ehf

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Brennur þú fyrir upplýsingatækni, skýjalausnum og þjónustu?
Tölvuþjónustan

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Viðskiptastjóri hjá Kríta með áherslu á byggingariðnað
Kríta

Sölufulltrúi Dagvöruverslanna
Rún Heildverslun

Sölufulltrúi
Rún Heildverslun