Læknasetrið
Læknasetrið
Læknasetrið

Sumarstarf á læknastofu

Við leitum að jákvæðum, stundvísum og drífandi starfskrafti til að sinna fjölbreyttu og skemmtilegu sumarstarfi á læknastöð með möguleika á framtíðarstarfi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Afgreiðsla, símvarsla, hjartalínurit og önnur tilfallandi störf

Menntunar- og hæfniskröfur

Tölvufærni æskileg, stundvísi, frumkvæði, jákvæðni, gott vald á íslensku.

Auglýsing birt20. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Þönglabakki 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar