
Mulligan GKG
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er staðsettur mitt á milli þessara tveggja bæjarfélaga.
Við eigum tvo dásamlega golfvelli, Leirdalsvöllinn sem er 18 holu golfvöllur og Mýrina sem er 9 holu golfvöllur.
Í GKG er einnig að finna stærsta TrackMan svæði innanhús, í heiminum!
Í GKG er veitingastaður sem heitir Mulligan GKG og er opin 7 daga vikunnar. Einnig er boðið upp á veislur svo sem brúðkaup, fermingar og árshátiðir.

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Við óskum eftir glaðlegu og vingjarnlegu fólki til starfa hjá okkur. Um er að ræða 2-2-3 vaktir sem sér um afgreiðslu á mat og drykk til gesta og fleira.
Við leitum af fólki sem er lipurt í mannlegum samskiptum, reglusamt, stundvíst og getur haft gaman í vinnunni.
Umsækjendur verða að vera á 18 aldursári, tala íslensku og/eða ensku.
Fullt staf er í boði.
Auglýsing birt26. apríl 2025
Umsóknarfrestur10. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Golfklúbbur Garðab 119743, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónar í hlutastarf
Íslenski Barinn

Yfirþjónn / Head Waiter
Laugarás Lagoon

Sumarstarf
DÚKA

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Verslunarstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Flying Tiger Copenhagen

Lager/útkeyrsla
Arna

Hlutastarf í Flying Tiger Copenhagen á Selfossi
Flying Tiger Copenhagen

Leitum að lífsglöðum þjónum í hópinn
Kol Restaurant

N1 Akranesi sumarstarf
N1

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Djúsi Sushi

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur