Reykhólahreppur
Reykhólahreppur
Reykhólahreppur

Sumarstarf í Grettislaug

Reykhólahreppur auglýsir laus sumarstörf sundlaugavarða við sundlaugina Grettislaug á Reykhólum tímabilið júní - ágúst 2025 . Leitað er eftir einstaklingum sem hafa náð 18 ára aldri og geta unnið sjálfstætt og hafa til að bera öryggisvitund. Starfshlutfall 80% – 100% eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öryggisgæsla við laug og öryggiskerfum
  • Afgreiðsla og þjónusta við sundlaugargesti
  • Eftirlit með sundlaug, heitum pottum og hreinlætisvörum
  • Baððvarsla og þrif
  • Uppgjör í dagslok
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góða íslenskukunnátta skilyrði
  • Góða samskiptahæfni
  • Góðir skipulagshæfileikar
  • Reynsla af þjónustustarfi er kostur
  • Hafa ánægju af því að þjóna fólki.
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur10. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Reykjabraut 12, 380 Reykhólahreppur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar