

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur auglýsir laus sumarstörf sundlaugavarða við sundlaugina Grettislaug á Reykhólum tímabilið júní - ágúst 2025 . Leitað er eftir einstaklingum sem hafa náð 18 ára aldri og geta unnið sjálfstætt og hafa til að bera öryggisvitund. Starfshlutfall 80% – 100% eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öryggisgæsla við laug og öryggiskerfum
- Afgreiðsla og þjónusta við sundlaugargesti
- Eftirlit með sundlaug, heitum pottum og hreinlætisvörum
- Baððvarsla og þrif
- Uppgjör í dagslok
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góða íslenskukunnátta skilyrði
- Góða samskiptahæfni
- Góðir skipulagshæfileikar
- Reynsla af þjónustustarfi er kostur
- Hafa ánægju af því að þjóna fólki.
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur10. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjabraut 12, 380 Reykhólahreppur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Nettó Höfn- verslunarstörf
Nettó

Sumar Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Þjónustufulltrúi í hlutastarfi hjá Aha.is – kvöld og helgar
aha.is

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sbarro Akranesi - Óskar eftir öflugu starfsfólki
sbarro

Hlutastarf í afgreiðslu, símsvörun og sölu
Papco hf

Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.

Newrest - Framleiðsla
NEWREST ICELAND ehf.

Afgreiðsla og eldhús á Yuzu í Hveragerði
YUZU