
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarafleysing - Verslun og þjónustuborð
Við leitum að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi í sumarafleysingu til að sjá um litla verslun og móttökunni á Hrafnistu Laugarási.Vinnutími er alla virka daga frá kl 09.00-16.10
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla í verslun heimilisins
- Móttaka gesta og símsvörun
- Almenn afgreiðsla og aðstoð í tengslum við þjónustuborð
- Tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Sjálfstæði og skipulagshæfni
- Reynsla af afgreiðslustörfum er kostur en ekki skilyrði
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf.

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Grafarholt: Söluráðgjafi & Lagervarsla
Húsasmiðjan

Nettó Seljabraut - hlutastarf
Nettó

Sumar 2025 - helgarvinna í Vínbúð á höfuðborgarsvæðinu
Vínbúðin

Gestamóttaka Icelandic speaking only
Hótel Norðurland

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Verslunarstjóri Flügger Reykjanesbæ
Flügger Litir

Sumarstarf hjá Múrbúðinni Reykjanesbæ
Múrbúðin ehf.

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Verkstjóri í sérvinnslu - Timburverslun Byko Breidd
Byko