
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Seljabraut - hlutastarf
Nettó Seljabraut leitar eftir duglegum og samviskusömum einstaklingum í hlutastarf. Vinnutími er 08:00 - 12:00 mánudaga - föstudaga og aðra hverja helgi.
Viðkomandi þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Nettó er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla á kassa
- Þjónusta við viðskiptavini
- Áfyllingar á vörum
- Framstillingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Sjálfstæði
- Snyrtimennska
- Skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðaþjónusta Samkaupa
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Seljabraut 54, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf.

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Hvolsvöllur: Sumarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

Sumarafleysing - Verslun og þjónustuborð
Hrafnista

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Sumarstarf - áfylling í verslanir á höfuðborgarsvæðinu
Norðanfiskur

Grafarholt: Söluráðgjafi & Lagervarsla
Húsasmiðjan

Sumar 2025 - helgarvinna í Vínbúð á höfuðborgarsvæðinu
Vínbúðin

Starfsmann í afgreiðslu og móttöku verka
Litlaprent ehf.