
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Grafarholt: Söluráðgjafi & Lagervarsla
Hefurðu brennandi áhuga á rafmagnsvörum og þjónustu við viðskiptavini? Viltu taka þátt í öflugri liðsheild og hafa áhrif á góða upplifun viðskiptavina? Húsasmiðjan í Grafarholti leitar að jákvæðum og öflugum einstaklingi í starf söluráðgjafa í rafmagnsvörudeild, ásamt því að sjá um lagerinn í versluninni. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni og samspil við viðskiptavini, samstarfsfólk og birgja. Við leitum að einstaklingi sem er skipulagður, þjónustulipur og með þekkingu eða áhuga á rafmagnsvörum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og sala á rafmagnsvörum
- Uppsetning og umhirða deildar
- Móttaka og frágangur á vörum
- Umsjón með lager og birgðahaldi
- Aðstoð við aðrar deildir eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er kostur
- Þekking á rafmagnsvörum eða iðnmenntun er mikill kostur
- Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Góð almenn tölvukunnátta
- Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri
Fríðindi í starfi
- Afsláttarkjör í verslunum okkar.
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
- Aðgangur að orlofshúsum.
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vínlandsleið 1, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf.

Hreinlætisráðgjafi ( B2B )- Fyrirtæki og stofnanir
Rekstrarvörur ehf

Ert þú viðskiptastjórinn okkar?
Sentio ehf.

Hvolsvöllur: Sumarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

Sumarafleysing - Verslun og þjónustuborð
Hrafnista

Sölufulltrúi í heildverslun á höfuðborgarsvæðinu.
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Rafvirki á tæknideild
Landspítali

Söluráðgjafi á fyrirtækjasvið
Rún Heildverslun

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft