
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Hvolsvöllur: Sumarstarf í timbursölu
Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum aðila til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Húsasmiðjunnar á Hvolsvelli í sumar. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg starf í tumbursölu þar sem helstu verkefni eru sala, ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini, umhirða vinnusvæðis ásamt öðrum almennum verslunarstörfum. Hjá Húsasmiðjunni starfar samheldinn hópur sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Um er að ræða sumarafleysingu með möguleika á fastráðningu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
- Gott vald á íslensku
- Góð almenn tölvukunnátta
- Lyftararéttindi er kostur
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dufþaksbraut 10A, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Þjónusturáðgjafi
Bifvélavirkinn ehf

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf.

Hreinlætisráðgjafi ( B2B )- Fyrirtæki og stofnanir
Rekstrarvörur ehf

Ert þú viðskiptastjórinn okkar?
Sentio ehf.

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

Sölufulltrúi í heildverslun á höfuðborgarsvæðinu.
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Söluráðgjafi á fyrirtækjasvið
Rún Heildverslun

Sumarstarf - áfylling í verslanir á höfuðborgarsvæðinu
Norðanfiskur