Heilsa
Heilsa

Sölufulltrúi – afleysing

Við leitum að einstaklingi með áhuga á heilsu og lífsstílsvörum til að starfa í skemmtilegu söluteymi. Starfið felur í sér sölu og uppstillingar á vörum hjá viðskiptavinum okkar. Um 14 mánaða afleysingu er að ræða með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Æskilegt er að viðkomandi hefji störf 1. Júní 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Almenn sala og þjónusta á vörum Heilsu til viðskiptavina

· Eftirfylgni sölu, framstillinga og tilboða

· Uppröðun, framstillingar og kynningar

Menntunar- og hæfniskröfur

· Brennandi áhugi á heilsuvörum og heilbrigði

· Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð

· Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum

· Geta leyst ýmis verkefni með bros á vör

· Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri og hafa gild ökuréttindi

Æskileg reynsla:

· Reynsla af sölustörfum

· Þekking á apóteksmarkaði og heilsuvörum kostur

Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur11. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Bæjarflöt 1-3 1R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar