
Glerverk
Glerverk er fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á garðskálum úr áli frá Þýska framleiðandanum TS-Aluminium og fleira tengdu áli og gleri.
Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk leitar eftir starfsmanni á skrifstofu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Svara tölvupóstum, svara síma, teikna í 3D (verður kennt á staðnum) og taka á móti viðskiptavinum, stilla upp tilboðum og samningum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun æskileg
- Grunnhæfni í Autocad æskileg en ekki skilyrði.
- Tölvukunnátta, excel og word.
- Lipur í mannlegum samskiptum.
- Reynsla í sölumensku æskileg en ekki skilyrði.
Auglýsing birt23. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelMicrosoft WordSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Travel Connect

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Sumarstarf - í Reykjanesbæ
Gagnavarslan

Sumarafleysing á skrifstofu
Freyja

Summer job - forklift operator
BAUHAUS slhf.

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Sölusnillingur óskast í frábært teymi nýrra bíla- sumarstarf
Hekla