
Avis og Budget
Bílaleiga Avis rekur rætur sínar allt aftur til ársins 1946, til borgarinnar Detroit í Michigan. Í dag er bílaleiga Avis heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar í meira en 165 löndum. Avis á Íslandi hefur verið starfandi síðan 1987 og er í dag ein stærsta bílaleiga landsins.
Hjá Avis á Íslandi starfa um 100 manns um land allt með höfuðstöðvar í Reykjavík. Avis er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.
Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun 2021 og fjöldann allan af ferðaviðurkenningum.

Sölufulltrúi á Akureyri
Bílaleigur Avis og Budget leita að sölufulltrúa í afgreiðslu á starfsstöð félagsins á Akureyri.
Helstu verkefni:
- Afhending og móttaka bílaleigubíla
- Gerð leigusamninga
- Þrif á bílaleigubílum
- Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini
- Sala til erlendra og innlendra viðskiptavina
Almennar hæfniskröfur:
- Bílpróf er skilyrði
- Tungumálakunnátta er skilyrði
- Framúrskarandi þjónustulund
- Tölvuþekking og lipurð í mannlegum samskiptum
- Hreint sakarvottorð
- Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður
- Snyrtimennska
Avis and Budget car rentals are looking for a sales representative at the company's office in Akureyri.
Main projects:
- Delivery and reception of rental cars
- Conclusion of leases
- Cleaning of rental cars
- Communication with foreign and domestic customers
- Sales to foreign and domestic customers
General qualifications:
- A driving test is a requirement
- Language skills are a requirement
- Excellent customer service
- Computer skills and interpersonal skills
- a clean criminal record
- Positivity, initiative and diligence
- Grooming
Applications must be submitted in the form of a CV and cover letter through Alfred.
Auglýsing birt24. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi í þjónustu- og þróun
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Þjónustufulltrúi á fullnustu- og skiptasviði
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Verkefnastjóri í þjónustuteymi
Orkan

Þjónustufulltrúi í hlutastarfi hjá Aha.is – kvöld og helgar
aha.is

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur

Hlutastarf í afgreiðslu, símsvörun og sölu
Papco hf

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Söluráðgjafi Johan Rönning á Reyðarfirði
Johan Rönning