
Orkan
Vörumerki Orkunnar eru Orkan og Löður.
Við rekum 73 bensínstöðvar, 13 hraðhleðslustöðvar, 2 vetnisstöðvar og 1 metanstöð auk 12 þvottastöðva undir vörumerkinu Löður.
Við leggjum áherslu á að einfalda líf viðskiptavina á ferðinni. Markmið okkar er að skapa sjálfsafgreiðslustöðvar með gott aðgengi sem þjóna viðskiptavinum á snjallan, hagkvæman og umhverfisvænan hátt.

Verkefnastjóri í þjónustuteymi
Við leitum af orkumiklum og þjónustumiðuðum einstakling til að leiða verkefni í framsæknu þjónustuteymi Orkunnar.
Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að hlaupa hratt og taka þátt í fjölbreyttum verkefnum, sýna metnað í starfi og taka virkan þátt í að bjóða upp á fyrsta flokks þjónustu til viðskiptavina Orkunnar.
Markmið Orkunnar er að einfalda líf viðskiptavina með snjöllum og þjónustumiðuðum lausnum. Við trúum því að framtíðin sé fólgin í nýtingu á fjölbreyttum orkugjöfum og tækni, og að þægindi framtíðarinnar snúist um að spara tíma og einfalda amstur dagsins.
Umsóknafrestur er til 23. maí 2025.
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastýring innan teymis
- Þátttaka í þróunar og umbótaverkefnum
- Halda utan um söludrifna sókn
- Upplýsingaflæði á milli deilda
- Almenn störf í þjónustuteymi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Þekking á Salesforce mikill kostur
- Rík þjónustulund
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt15. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fellsmúli 28, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Innleiðing ferlaMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSkipulagTeymisvinnaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Stafrænn Markaðssérfræðingur
PLAY

Þjónustufulltrúi í þjónustu- og þróun
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Þjónustufulltrúi á fullnustu- og skiptasviði
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Móttökuritari - sumarstarf í Heimahjúkrun
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Þjónustufulltrúi í hlutastarfi hjá Aha.is – kvöld og helgar
aha.is

Skrifstofustjóri í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Hlutastarf í afgreiðslu, símsvörun og sölu
Papco hf

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Viltu starfa hjá alþjóðlegri vátryggingamiðlun?
Tryggja

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Dulbúinn viðskiptavinur
Helion Market Research CVBA