Sölumaður Fagverslun

Rafkaup óskar að ráða sölumann í Fagverslun

Við leitum af jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í hóp öflugra starfsmanna í heildsölu fyritækisins. Lögð er áhersla á jákvætt hugafar og metnað fyrir því að veita framúrskarandi þjónustu. Starfið felst aðallega í þjónustu og sölu til Rafvirkja, Rafverktaka, Byggingaraðila og Hönnuða.

Einugis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta og sala á ljósum, ljósaperur og öðrum lýsingarbúnaði
  • Ráðgjöf og tilboðsgerð
  • Símsvörun og svörun á fyrirspurnum viðskiptavina
  • Skilgreindur vinnutími er frá kl. 08.00-17.00 virka daga.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rafvirkja- eða Tæknimenntun kostur
  • Þekking á rafmagnsvörum og lýsingabúnaði
  • Reynsla af þjónustu- eða sölustarfi
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og gott skipurlag
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Snyrtimennska
Auglýsing birt25. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 24, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar