
Bayern líf
Bayern líf býður upp á lífeyrissparnað í gegnum þýska tryggingafélagið Versicherungskammer sem tilheyrir S-Finanzgruppe sem er ein stærsta fjármálasamsteypa í heimi.

Söluráðgjafi hjá Bayern Líf á Akureyri
Við hjá Bayern líf erum að leita að einstaklingum á Akureyri og nágrenni með ástríðu fyrir söluráðgjöf og hæfni í mannlegum samskiptum.
Í starfinu fellst að veita ráðgjöf um séreignarsparnað, tilgreinda séreign, reglubundinn sparnað og slysatryggingu frá Þýskalandi. Viðkomandi fær þjálfun og kennslu í faginu.
Launin eru árangurstengd og því góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Um er að ræða fullt starf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að vera amk 25 ára
- Jákvætt viðmót og frumkvæði
- Reynsla af ráðgjöf og/eða sölu er kostur
- Áhugi á fjármálum
Auglýsing birt22. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sölusnillingur óskast í frábært teymi nýrra bíla- sumarstarf
Hekla

Söluráðgjafi
Bílaumboðið Askja

A4 Selfoss - Skemmtilegasta sumarstarfið!
A4

Sölufulltrúi Reykjanesbæ - Fullt starf
Heimilistæki / Tölvulistinn

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Við leitum að Þjónusturáðgjafa!
FYRR bílaverkstæði

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Sumarstarfsmaður
Slippfélagið ehf

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf

Söluráðgjafi
Glófaxi ehf

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland