
Bayern líf
Bayern líf býður upp á lífeyrissparnað í gegnum þýska tryggingafélagið Versicherungskammer sem tilheyrir S-Finanzgruppe sem er ein stærsta fjármálasamsteypa í heimi.

Söluráðgjafi hjá Bayern Líf á Akureyri
Við hjá Bayern líf erum að leita að einstaklingum á Akureyri og nágrenni með ástríðu fyrir söluráðgjöf og hæfni í mannlegum samskiptum.
Í starfinu fellst að veita ráðgjöf um séreignarsparnað, tilgreinda séreign, reglubundinn sparnað og slysatryggingu frá Þýskalandi. Viðkomandi fær þjálfun og kennslu í faginu.
Launin eru árangurstengd og því góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Um er að ræða fullt starf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að vera amk 25 ára
- Jákvætt viðmót og frumkvæði
- Reynsla af ráðgjöf og/eða sölu er kostur
- Áhugi á fjármálum
Auglýsing birt22. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viltu starfa hjá alþjóðlegri vátryggingamiðlun?
Tryggja

Brennur þú fyrir upplýsingatækni, skýjalausnum og þjónustu?
Tölvuþjónustan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sumarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur

Sölumaður/stjóri óskast.
Aqua.is-NP Innovation ehf.