Litlaprent ehf.
Litlaprent ehf.

Starfsmann í afgreiðslu og móttöku verka

Prentsmiðjan Litlaprent leitar af öflugum strarfskrafti í 100% starf í afgreiðslu og móttöku verka.

Helst að starfsmaðurinn hafi reynslu við að vinna í prentsmiðju, skilur uppsetningu og frágang prentverka. Helstu verkefni eru að ræða við viðskiptavini, taka á móti verkum, útbúa vinnuseðla, skrifa reikninga á verk sem eru klár og almenn þjónusta í afgreiðslu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Taka á móti verkum

Útbúa vinnuseðla

Skilja uppsetningu og frágang prentverka

Svara í síma 

Svara tölvupóstum

Búa til reikninga

Menntunar- og hæfniskröfur

Bókbindari, prentsmiður eða prentari

Fríðindi í starfi

Stytting vinnuvikunnar

Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BókbandPathCreated with Sketch.PrentsmíðPathCreated with Sketch.Prentun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar