
Litlaprent ehf.
Litlaprent hefur alla tíð verið í eigu og rekstri sömu fjölskyldu og á einni kennitölu. Í dag sér Georg Guðjónsson um reksturinn ásamt sonum sínum þeim Birgi Má og Helga Val.
Hjá Litlaprenti og Miðaprenti starfar núna um 25 manna samheldinn hópur fólks sem leggur sig allan fram við að skila af sér vönduðu og góðu prent- og handverki.
Starfsmann í afgreiðslu og móttöku verka
Prentsmiðjan Litlaprent leitar af öflugum strarfskrafti í 100% starf í afgreiðslu og móttöku verka.
Helst að starfsmaðurinn hafi reynslu við að vinna í prentsmiðju, skilur uppsetningu og frágang prentverka. Helstu verkefni eru að ræða við viðskiptavini, taka á móti verkum, útbúa vinnuseðla, skrifa reikninga á verk sem eru klár og almenn þjónusta í afgreiðslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka á móti verkum
Útbúa vinnuseðla
Skilja uppsetningu og frágang prentverka
Svara í síma
Svara tölvupóstum
Búa til reikninga
Menntunar- og hæfniskröfur
Bókbindari, prentsmiður eða prentari
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BókbandPrentsmíðPrentun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf.

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin

Vélamaður á Hvammstanga
Vegagerðin

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Hvolsvöllur: Sumarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sumarstarf - áfylling í verslanir á höfuðborgarsvæðinu
Norðanfiskur

Starfsmann á límvél og frágang verka
Litlaprent ehf.

Umsjónarmaður skólahúsnæðis í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Nettó Seljabraut - hlutastarf
Nettó