
Litlaprent ehf.
Litlaprent hefur alla tíð verið í eigu og rekstri sömu fjölskyldu og á einni kennitölu. Í dag sér Georg Guðjónsson um reksturinn ásamt sonum sínum þeim Birgi Má og Helga Val.
Hjá Litlaprenti og Miðaprenti starfar núna um 25 manna samheldinn hópur fólks sem leggur sig allan fram við að skila af sér vönduðu og góðu prent- og handverki.
Starfsmann á límvél og frágang verka
Prentsmiðjan Litlaprent auglýsir eftir duglegum og jákvæðum einstakling í 100% starf. Helstu verkefni eru að vinna á límvél, hjálpa til í bókbandi og sjá um frágang verka.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á límvél
- Aðstoða í bókbandi
- Pakka verkum
- og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vönduð vinnubrögð
- Samviskusemi, stundvísi og jákvæðni í starfi
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
2 d

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.
2 d

Sorphirðumaður óskast í sumarstarf - Borgarnes
Íslenska gámafélagið
2 d

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND
2 d

Fasteignaþjónusta - þjónustufulltúi
Umhverfis- og skipulagssvið
2 d

Verkstjóri - Akranes
Terra hf.
2 d

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.
2 d

Húsasmiður óskast
ES hús ehf.
3 d

Vélamaður á Hvammstanga
Vegagerðin
3 d

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
3 d

Framleiðsla/Production work
Ora
4 d

Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.
5 d

Starfsfólk óskast á Reykjanesi
Íslenska gámafélagið
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.