Litlaprent ehf.
Litlaprent ehf.

Starfsmann á límvél og frágang verka

Prentsmiðjan Litlaprent auglýsir eftir duglegum og jákvæðum einstakling í 100% starf. Helstu verkefni eru að vinna á límvél, hjálpa til í bókbandi og sjá um frágang verka.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna á límvél
  • Aðstoða í bókbandi 
  • Pakka verkum
  • og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vönduð vinnubrögð
  • Samviskusemi, stundvísi og jákvæðni í starfi
Fríðindi í starfi

Stytting vinnuvikunnar

Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.