Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar

Við leitum að ábyrgum og þjónustuliprum einstaklingi til starfa í móttökustöð okkar í Vestmannaeyjum. Starfið felur í sér að taka á móti viðskiptavinum, annast gjaldtöku og tryggja að flokkun úrgangs fari fram samkvæmt reglum.
Við leitum að manneskju sem hefur góða samskiptahæfni, sýnir frumkvæði og hefur áhuga á umhverfismálum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina
  • Veita viðskipavinum leiðbeiningar um flokkun úrgangs
  • Annast gjaldtöku og skráningu
  • Tryggja að úrgangur sé rétt flokkaður í samræmi við reglur og umhverfiskröfur
  • Halda vinnusvæði hreinu og skipulögðu
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og þjónustulund
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Íslenska- og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt11. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Eldfellsvegur 1
Eldfellsvegur 160600, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar