LAVA Centre
LAVA Centre
LAVA Centre

Hlutastarf á Hvolsvelli - Helgarvinna - Part-time job

LAVA eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðin á Hvolsvelli óskar eftir orkumiklum starfsmanni til að afgreiða í gjafavöruverslun og sjá um miðasölu fyrir LAVA. Í húsinu er LAVA eldfjalla- og jarðskjálftasýning, glæsilegasta gjafavöruverslun á Suðurlandi, kaffihús og veitingastaður.

Búseta á Hvolsvelli eða nágrenni er mikill kostur.

Við óskum eftir hressu fólki á skemmtilegan vinnustað. Við leitum að fólki með góða þjónustulund og samskiptahæfileika. Þú verður einfaldlega að elska að vinna með fólki. Reynsla af verslunarstörfum og/eða ferðaþjónustu er kostur en ekki skilyrði.

Starfslýsing:

Starfið felst í móttöku á gestum í verslun og sjá til þess að þeir fái fyrsta flokks þjónustu og ráðgjöf. Starfið kemur einnig að sölu á aðgangsmiðum á sýninguna og almennri móttöku gesta í húsinu. Starfsmenn sinna einnig almennri upplýsingagjöf auk tilfallandi daglegra verkefna s.s. áfyllingu í verslun, létt þrif og að tryggja framúrskarandi aðgengi gesta utan- sem innanhúss.

---

The LAVA Volcano and Earthquake Center in Hvolsvöllur is looking for an energetic employee to handle the gift shop and take care of ticket sales for LAVA. The building houses the LAVA Volcano and Earthquake Exhibition, the most impressive gift shop in South Iceland, a café and a restaurant.

Living in Hvolsvöllur or the surrounding area is a great advantage.

We are looking for cheerful people for a fun workplace. We are looking for people with good customer service and communication skills. You simply have to love working with people. Experience in retail and/or tourism is an advantage but not a requirement.

Job description: The job involves welcoming guests to the store and ensuring that they receive first-class service and advice. The job also involves selling tickets to the exhibition and generally welcoming guests to the building. Employees also handle general information provision as well as occasional daily tasks such as replenishing the store, light cleaning, and ensuring excellent accessibility for guests both indoors and outdoors.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka á gestum og hópum
  • Sala á gjafa- og útivistarvörum
  • Sala á aðgöngumiðum
  • Bókanir og upplýsingagjöf
  • Tilfallandi dagleg verkefni

---

  • Welcoming guests and groups
  • Sales of gifts and outdoor products
  • Sales of tickets
  • Bookings and information
  • Occasional daily tasks
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð enskukunnátta skilyrði
  • Íslenska kostur en ekki skilyrði
  • Önnur málakunnátta kostur
  • Reynsla af verslunarstörfum er kostur

---

  • Good English skills required
  • Icelandic preferred but not required
  • Other language skills preferred
  • Experience in retail work is an advantage
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur24. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurvegur 14, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar