
Peloton ehf
Peloton er hjólreiða- og útivistarverslun. Við leggjum áherslu á að bjóða frábærar vörur og veita afburða þjónustu.
Við erum hópur starfsfólks sem stundar útivist og sérstaklega hjólreiðar af ástríðu og vitum fátt skemmtilegra. Vörurnar okkar eru sérvaldar og byggja á okkar eigin reynslu úr okkar útivist. Viðskiptavinir geta þannig treyst því að við gefum góð ráð varðandi búnað og vörur - alltaf.

Þjónustustjóri
Þjónustustjóri ber ábyrgð á rekstri verkstæðis og þjónustu við viðskiptavini.
Þú verður hluti af samhentum hópi starfsmanna sem hafa ástríðu fyrir hjólreiðum og alls konar útivist.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með þjónustubókunum viðskiptavina.
- Útlutun verkefna til starfsmanna
- Úrvinnsla verkefna á verkstæði
- Samskipti við viðskiptavini vegna þjónustuverkefna
- Samskipti við birgja vegna þjónustu- og ábyrgðarmála
- Yfirsýn yfir vörulager verkstæðis og umsjón með pöntunum
- Öflun og viðhald þekkingar sem snýr að þjónustu og viðgerðum
- Ráðgjöf og samstarf vegna innkaupa í verslun
- Þátttaka í sölu og markaðsstarfi
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking og/eða áhugi á útivist, hjólreiðum eða vetraríþróttum
Reynsla af hjólreiðaviðgerðum
Reynsla af verslunarstörfum
Stúdentspróf eða iðnnám er kostur
Góð almenn tölvuþekking, grunnfærni í Excel, Word eða sambærilegu.
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör. Heilsueflingarstyrkur. Samgöngustyrkur.
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 23, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHjólreiðarJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkíðiSnjóbrettiStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í ferðaþjónustu / Staff in the tourism industry
IcelandCover

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sölumaður - pottar og saunur
Trefjar ehf