Peloton ehf
Peloton ehf
Peloton ehf

Þjónustustjóri

Þjónustustjóri ber ábyrgð á rekstri verkstæðis og þjónustu við viðskiptavini.

Þú verður hluti af samhentum hópi starfsmanna sem hafa ástríðu fyrir hjólreiðum og alls konar útivist.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með þjónustubókunum viðskiptavina.
  • Útlutun verkefna til starfsmanna
  • Úrvinnsla verkefna á verkstæði
  • Samskipti við viðskiptavini vegna þjónustuverkefna
  • Samskipti við birgja vegna þjónustu- og ábyrgðarmála
  • Yfirsýn yfir vörulager verkstæðis og umsjón með pöntunum
  • Öflun og viðhald þekkingar sem snýr að þjónustu og viðgerðum
  • Ráðgjöf og samstarf vegna innkaupa í verslun
  • Þátttaka í sölu og markaðsstarfi
Menntunar- og hæfniskröfur

Þekking og/eða áhugi á útivist, hjólreiðum eða vetraríþróttum

Reynsla af hjólreiðaviðgerðum

Reynsla af verslunarstörfum

Stúdentspróf eða iðnnám er kostur

Góð almenn tölvuþekking, grunnfærni í Excel, Word eða sambærilegu. 

Fríðindi í starfi

Afsláttarkjör.  Heilsueflingarstyrkur.  Samgöngustyrkur.

Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 23, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HjólreiðarPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkíðiPathCreated with Sketch.SnjóbrettiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar