
Dynjandi ehf
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda
kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Sölumaður í verslun
Dynjandi leitar að kraftmiklum einstaklingi til að sinna sölu og þjónustu í verslun okkar.
Helstu verkefni
- Sala og afgreiðsla í verslun.
- Ráðgjöf til viðskiptavina á vörum fyrirtækisins.
- Símsvörun og svara tölvupósti.
- Önnur tilfallandi störf.
Hæfni
- Reynsla af sölu/þjónustu.
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni.
- Stundvísi.
- Jákvæðni og gott viðmót.
- Góð íslensku kunnátta.
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf í Flying Tiger Copenhagen á Selfossi
Flying Tiger Copenhagen

N1 Akranesi sumarstarf
N1

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Djúsi Sushi

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Sumarstarf - í Reykjanesbæ
Gagnavarslan

Barþjónn á Brons
Brons

Summer job - forklift operator
BAUHAUS slhf.

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf