
Dynjandi ehf
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda
kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Sölumaður í verslun
Dynjandi leitar að kraftmiklum einstaklingi til að sinna sölu og þjónustu í verslun okkar.
Helstu verkefni
- Sala og afgreiðsla í verslun.
- Ráðgjöf til viðskiptavina á vörum fyrirtækisins.
- Símsvörun og svara tölvupósti.
- Önnur tilfallandi störf.
Hæfni
- Reynsla af sölu/þjónustu.
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni.
- Stundvísi.
- Jákvæðni og gott viðmót.
- Góð íslensku kunnátta.
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður / Verkefnastjóri
Fagefni ehf.

Starfsmaður í ferðaþjónustu / Staff in the tourism industry
IcelandCover

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær