
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi
Íþróttamiðstöð Djúpavogs er vel búin tækjum og búnaði til hreyfingar og heilsueflingar. Vel búinn íþróttasalur, sundlaug með heitum pottum og líkamsræktarsalur er meðal þess sem er í boði.

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Auglýst er eftir starfskrafti í sumarafleysingu í íþróttamiðstöð og sundlaug frá byrjun júní til lok ágúst 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit og gæsla í sundlaug og klefum.
- Almenn afgreiðsla og uppgjör í lok vaktar.
- Þjónusta við gesti íþróttamiðstöðvar.
- Almenn þrif og annað sem til fellur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára.
- Snyrtimennska, góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
- Góð málakunnátta s.s. íslenska, enska.
- Reynsla er kostur.
- Viðkomandi þarf að standast námskeið í björgun og skyndihjálp og sundpróf fyrir laugaverði.
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Varða 4, 765 Djúpivogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaMannleg samskiptiSamviskusemiSkyndihjálpSundUppgjörÞjónustulundÞrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Öryggisvörður í svæðisþjónustu
Eimskip

Starfsmaður í ferðaþjónustu / Staff in the tourism industry
IcelandCover

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf

Ræstingar - Cleaning
Allra þrif ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Part time jobs in cleaning in Húsavík/Hlutastörf í ræstingum
Dagar hf.

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi