
Trefjar ehf
Trefjar er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði. Við erum leiðandi í framleiðslu á vörum úr trefjaplasti, allt frá heitum pottum í stærðarinnar fiskibáta og fiskeldisker.

Sölumaður - pottar og saunur
Kanntu vel við þig í heitum potti eða saunu? Við leitum að útsjónarsömum og jákvæðum sölumanni sem vill deila því með öðrum hvernig vellíðan í vatni og heiluefling í saunu getur lífinu breytt.
Um er að ræða sumarstarf með möguleika á áframhaldandi starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða viðskiptavini við val á heitum potti, saunu, pergólu, eldstæði eða hinum ýmsu fylgihlutum sem gera stundirnar í garðinum enn skemmtilegri
- Veita faglega ráðgjöf um eiginleika, viðhald og uppsetningu á vörum frá Trefjum
- Taka þátt í lagerstörfum (ekki verra ef þú hefur lyftarapróf)
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur reynslu af sölustörfum og góða samskiptahæfni
- Hefur áhuga á garðahönnun og heilsueflingu
- Er fljótur að læra og getur unnið sjálfstætt
Fríðindi í starfi
Við bjóðum upp á:
- Jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi
- Starfsþjálfun og möguleika á áframhaldandi starfi
- Mötuneyti með fjölbreyttan matseðil
- Virkt starfsmannafélag
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Óseyrarbraut 29, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn tæknikunnáttaDKFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft OutlookÖkuréttindiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaStundvísiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður / Verkefnastjóri
Fagefni ehf.

Starfsmaður í ferðaþjónustu / Staff in the tourism industry
IcelandCover

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Sumarstarf í verslun á Selfossi
Þór hf.

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli